Skyndi.is tekur að sér að fylla á sjúkrakassa og sjúkratöskur af öllum stærðum og gerðum.
    Skiptir ekki máli hvaðan varan var keypt upphaflega, allt frá einum plástrapakka uppí fullbúinn kassa, þá leysum við málið.
    Ef þú ert með séróskir um stærð og innihald á sjúkrakassa eða sjúkratösku þá erum við rétta fyrirtækið.
    Fyrir allar nánari upplýsingar um áfyllingar eða séróskir, vinsamlegast sendið okkur fyrirspurn og við leysum málin með viðskiptavininum.

    Vinsamlegast notið formið hér til vinstri og tilgreinið hvað þarf að fylla á.