Skyndi.is býður uppá skyndihjálparkennslu fyrir hópa og fyrirtæki.
  Hægt er að áherslumiða hvert námskeið að þeim sem það sitja, starfsins vegna eða lífsreynslu.
  Algengasta námskeiðið er 4 tíma námskeið þar sem farið er yfir alla helstu þætti skyndihjálpar í bæði tali og verki.
  Einnig eru 2 tíma, 8 tíma og 12 tíma námskeið í boði eftir því sem hentar.
  Kennari er Guðni Sigurðsson slökkvliðs og sjúkraflutningamaður.

  Pantanir og fyrirspurnir sendast með skilaboðum hér, eða á skyndi@skyndi.is

  Kennslubúnaður
  Kennslubúnaður