Mjög vinsælt er að nota litina til að aðgreina hvað hver taska inniheldur. Sem dæmi getur gulur litur þýtt brunavörur og brunabunaður. Appelsínugulur er taska með sáravörur, plástra, teyjubindi, spelkur og blæðingarsett. Rauð taska getur verið skolvökvar, æðaaðgangur, vökvapokar og rennslissett, öndunarvegur og fl.
Þetta eru hugmyndir en það er mjög flott að hafa töskurnar þannig að litir hafa merkingu.
ATH, Taskan kemur tóm, án alls búnaðar.
Umsagnir
Engar umsagnir enn.